24.11.2007
Keisarinn er dauđur... lengi lifi keisarinn
Vladimir Putin er ađ endurvekja hina gömlu rússnesku keisaralegu hefđ međ ţví ađ halda völdum út í hiđ óendanlega. Hann tekur sér smá hliđarstöđu sem forsćtisráđherra en kemur svo aftur sem forseti eftir fjögur ár. Ţetta er ekki sem verst fyrir Rússland, hann hefur haldiđ mjög vel á spilunum fyrir rússland, en vesturlöndum hefur gengiđ illa ađ leika réttu leikina á móti eđa međ honum og rússneskur almenningur nýtur ekki mikils pólitísks frelsis.
Mikilvćgt er fyrir vesturlönd ađ ná saman međ Rússum gegn sameiginlegum strategískum ógnum á borđ viđ vaxandi herskáan íslamisma og rumskandi kínverskan dreka.
Kasparov í 5 daga fangelsi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.11.2007 kl. 20:44 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.