26.11.2007
Styðjum Musharraf
Stöðugleiki Pakistan er lykilatriði og landið gengur í gegnum mjög brothætt tímabil núna. Best væri fyrir Bandaríkin að vinna með Musharraf en gagnrýna hann ekki eins gróflega fyrir opnum tjöldum og gert hefur verið. Hann hefur þó allavega hemil á ISI og vinnur með okkur með hangandi hendi. Með stuðningi við hann á þessum erfiða tíma mætti fá samþykki hans fyrir frekari aðgerðum á ættflokkasvæðunum til að hafa hendur í hári úsbekanna, tsétsníumannanna og arabanna sem þar leynast.
Neitar samstarfi við Musharraf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.